Um Okkur
Öxar byggingafélag var stofnað að Vigni Halldórssyni og Ævari Rafni Björnssyni árið 2020. Stofnendur félagsins hafa áralanga reynslu af byggingu fasteigna. Öxar hefur þegar lokið byggingu 58 íbúða í Úlfarsárdal ásamt atvinnurýmum og hefur nú sett á sölu nýjar íbúðir við Kleppsmýrarveg í Vogabyggð. Félagið vinnur einnig að byggingu íbúða í Garðabæ og Hafnarfirði.